Ísafirđi, 15. júní 2009


Fréttatilkynning


Ađalmót Sjóstangaveiđifélags Ísfirđinga 3. og 4. júlí 2009

Ísafirđi, 15. júní 2009

Ađalmót Sjóstangaveiđifélags Ísfirđinga 3. og 4. júlí 2009

Ađalmót Sjóstangaveiđifélags Ísfirđinga verđur haldiđ föstudaginn 3. júlí og laugardaginn 4. júlí og er mótiđ hiđ fimmta í röđ átta móta sem haldin eru víđs vegar á landinu og er liđur í Íslandsmeistaramótinu í sjóstangaveiđi.
Auk verđlauna fyrir sigur í sveita- og einstaklingskeppni verđa veitt verđlaun fyrir stćrstu fiska einstakra tegunda, fyrir stćrsta fisk mótsins, til aflahćsta heimamannsins, fyrir flestar veiddar tegundir, hćstu međalţyngd og til ţriggja fengsćlustu skipstjórana. Aukaverđlaun verđa veitt fyrir ađ slá út gildandi Sjóís-met stćrstu fiska. Búast má viđ ađ veiđa ţorsk, ufsa, ýsu, karfa, steinbít, sandkola, rauđsprettu, lúđu, lýsu og marhnút. Auk ţessara tegunda er möguleiki á ađ veiđa skötusel, makríl, og flundru, tegundir sem veiđast hérlendis í auknum mćli í kjölfar hlýnandi sjávar.

Í mótiđ eru skráir 34 keppendur frá fimm félögum, 6 konur og 28 karlar. Róiđ verđur á 10 bátum frá Bolungarvík og látiđ úr höfn kl. 6.00 báđa dagana. Fyrri daginn er veitt til kl. 14.00 en til kl. 13.00 seinni daginn. Mótssetning verđur fimmtudaginn 3. júlí kl. 20.00 í veitingarhúsinu Einarshúsi í Bolungarvík.

Stjórn Sjóís.